Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 2

Lokbrá

Lokbrá

Venjulegt verð 890 kr
Venjulegt verð Söluverð 890 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

Aðferð: Lokbrá er hefbundið ömmuferninga teppi fyrir þau yngstu. Ferningarnir eru endurteknir með mismunandi litasamsetningum, ýmist með tveimur eða þremur litum. Ferningarnir eru því næst heklaðir saman og í lokin er kantur heklaður utan um teppið.

Hægt er að hekla teppið í fjölbreyttum stærðum og mismunandi grófleikum þar sem teppið er samansett úr ferningum. Þá þarf að huga að annarri nálastærð og öðru garnmagni en gefið er upp.

Efniviður

Pimabomuld frá CaMaRose
50 gr dokkur = 200 m

Aðallitur: 6 dokkur
8 munsturlitir: 1 dokka af hverjum lit

Hér fyrir neðan eru uppástungur af garntegundum sem einnig er hægt að nota

Sommeruld frá CaMaRose
50 gr dokkur = 230 m

Tynd lamauld frá CaMaRose
50 gr dokkur = 220 m

Yaku frá CaMaRose
50 gr dokkur = 200 m

Prjónar og áhöld

Heklunál nr 3

Prjónfesta

26 ST = 10 cm á nál nr 3
Sannreynið heklfestu og skiptið um nálastærð ef þarf

Skoða allar upplýsingar