Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 1

Móa

Móa

Venjulegt verð 1.050 kr
Venjulegt verð Söluverð 1.050 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

Stærðir: 1 (2) 3

Yfirvídd: 107 (113) 120 cm / mælt er með 10-17 cm í hreyfivídd

Aðferð: Peysan Móa er hönnuð þannig að bolur er í yfirvídd (baggy) en ermar eru nær venjulegri ermavídd. Peysan er prjónuð í hring frá boli og upp. Hálsmál er formað þannig að prjónaðar eru styttar umferðir sem ná yfir aftanverðan bolinn og mynda þannig upphækkun. Stroff neðan á bol og ermum, auk hálslíningar, eru prjónuð með 1x1 stroffi.

Vantar þig garn í peysuna:

Midnatssol

Lamauld

Lamatweed

Snældan

Efniviður

Midnatssol - 25 gr - 200 m
Þrefaldur þráður notaður
A 0054 fölgrár 5 (5) 6 dokkur
B 0056 ljósgrár 5 (5) 6 dokkur
C 0057 grár 5 (5) 6 dokkur

Einnig er hægt að nota
Lamauld - 50 gr - 100 m 9 (10) 11 dokkur
Lamatweed - 50 gr - 100 m 9 (10) 11 dokkur
Snældan - 50 gr - 130 m 7 (8) 9 dokkur

Prjónar og áhöld

Hringprjónar 3 1⁄2 og 4 1⁄2 mm - 40, 60 og 80 cm
Sokkaprjónar 3 1⁄2 og 4 1⁄2 mm eða 80-100 cm hringprjón ef notast er við magic loop aðferðina
Prjónanælur eða aukaband = 4 stk
Prjónamerki = 4 stk

Prjónfesta

10 x 10 cm = 18 lykkjur og 24 umferðir í sléttu prjón í hring á prjóna nr 4 1⁄2
Sannreynið prjónfestu og skiptið um prjónastærð ef þörf er á

Skoða allar upplýsingar