Mýri
Mýri
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Stærðir: 4 (5-6) 7 ára
Aðferð: Mýri er hefðbundin íslensk lopapeysa fyrir börn. Bolur og ermar eru prjónuð í hring og við handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar á einn prjón og axlastykki prjónað í hring. Umferð byrjar í vinstri hlið á bol en á axlastykki byrjar umferð á samskeytum bols og ermar, vinstra megin á baki.
Deila
Efniviður
Efniviður
Léttlopi - 50 gr/100 m
A 0054 fölgrár 3 (4) 5 dokkur
B 9426 gulgrænn 2 (2) 2 dokkur
C 0058 dökkgrár 1 (1) 1 dokka
D 0056 ljósgrár 1 (1) 1 dokka
Einnig er hlægt að nota:
Lamauld og Lamatweed frá CaMaRose
3 þráða Snældu
Peruvian Highland Wool
Prjónar og áhöld
Prjónar og áhöld
Hringprjónar nr 3 1⁄2 - 60 cm
Hringprjónar nr 4 1⁄2 - 40 og 60 cm
Sokkaprjónar nr 3 1⁄2 og 4 1⁄2
Pjónamerki = 2 stk
Prjónanælur eða aukabönd = 4 stk
Prjónfesta
Prjónfesta
10 x 10 cm = 18 L og 24 umf í sléttu prjóni á prjóna nr 4,5
Sannreynið prjónfestu og skiptið um prjónastærð ef þarf


