prjónamappa jumbo
prjónamappa jumbo
Mappan frá stelpunum í Thread & Maple er einstök lausn fyrir prjónaskipulagið. Ertu að leita af prjónaveskinu sem getur geymt alla prjónana þína? útbúðu það sjálf/sjálfur með ólíkum veskjum frá Thread & Maple stelpunum sem svo er hægt að sameina í þessa möppu.
Hver prjónari á sitt sérstaka prjónasafn, sumir nota einungis hringprjóna, sumir vilja bara skiptanlega prjóna og enn aðrir eiga þetta allt og nóg af því. Þú getur keypt þér þrjú hringprjónaveski og 1 sokkaprjónaveski ef því er að skipta, sett svo allt saman í eina möppu. Svo er hægt að taka út úr möppunum veski eftir þörfum ef þess þarf.
Þú getur skoðað úrvalið af veskjunum eða
„blaðsíðum" eins og þær kalla þær hér.
Hér hjá myndunum er videó unnið af stelpunum í Thread & Maple sem segir alla söguna um virknina á þessi stórkostlega skipulagi.
ATH! blaðsíður sem sjást á myndum 4 og 5 eru ekki hluti af möppunni heldur eru stök veski sem hægt er að setja inní möppurnar :)