Prjónfestumælir og prjónamál
Prjónfestumælir og prjónamál
Venjulegt verð
1.944 kr
Venjulegt verð
Söluverð
1.944 kr
Einingaverð
/
á
Þetta handhæga spjald er algjört þarfaþing. Spjaldið hefur að geyma margar gagnlegar upplýsingar og mælir bæði sverleika á prjónum og prjónfestu.
Eftirtaldar upplýsingar eru á spjaldinu:
Tafla með prjónastærðum með umbreytingu frá metrakerfinu yfir í US og UK/CAN frá 1,5mm uppí 25mm
Tafla með heklunálastærðum með umbreytingu frá metrakerfinu yfir í US og UK/CAN frá 0,6mm uppí 25mm
Grófleikaflokkar garns, bæði nöfn grófleikanna, ráðlagðar prjónastærðir fyrir hvern flokk auk viðmiðs prjónfestu bæði fyrir prjón og hekl.
Stærð: 14 x 14cm