Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 7

Rósin

Rósin

Venjulegt verð 0 kr
Venjulegt verð Söluverð 0 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

Rósin er fallegur fylgihlutur sem hægt er að prjóna úr litlu afgöngunum sem safnast upp. Efniviðurinn getur verið fjölbreyttur, bómull, hör, ull eða silki. Rósin í uppskriftinni er prjónuð úr merinoull. Einungis þarf ca 20 gr eða um 70 m af garni í fingering grófleika.

Stærð: ca 7 cm í þvermál

Aðferð: Rósin er prjónuð fram og til baka með miklum útaukningum í upphafi. Eftir affellingu eru hún snúin saman í spíral og saumuð saman. 

Vantar þig garn í Rósina þína:

Anina

Arwetta

Yaku

Sommeruld

Tynd lamauld

 

Efniviður

20 gr af Fingering grófleika

Uppástungur af garntegundum:
Yaku frá CaMaRose
Tynd lamauld frá CaMaRose
Sommeruld frá CaMaRose
Arwetta frá Filcolana
Anina frá Filcolana

Prjónar og áhöld

- nr 3 og 3,5 / 60 - 80 cm hringprjón eða sokkaprjóna

Prjónfesta

Skoða allar upplýsingar