Silver Spiral
Silver Spiral
8 á lager
Silver Spiral- 1433
Við kaup á einni sokkadokku kemur sjálfkrafa frítt pdf skjal í tölvupósti með uppskrift af sokkunum okkar fyrir skóstærð 22 uppí 47.
Grófleiki: Fingering
Prjónfesta: 30 L og 42 umf = 10 x 10 cm
Prjónar: 2,5 mm
Þyngd / lengd: 100 gr / 425 m
Meðhöndlun: Ullarprógram 40°C
Hráefni: 75% hrein ný ull (superwash) og 25% polyamide
Verðlaunalínan "According to Hundertwasser" frá Opal er innblásin af verkum Friedensreich Hundertwasser og er ein þekktasta línan sem kemur úr smiðju Opal. Munstrin og litirnir eru hverjum öðrum fallegri og skemmtilegri.
Ein dokka dugar í par :)
Hundertwasser hefur þetta að segja um verkið sitt Silver Spiral:
I have never made a spiral with so many metallic components: gold, matte silver, shiny silver. The spiral is my element, pure and simple. The spiral is the symbol of life and death. The spiral is located precisely at the point where lifeless matter is transformed to life. You can draw a spiral geometrically, too, with precise spacing between the circles, but that is a dead spiral, for everything which is sterile geometry is dead.