Singing steamer in ultramarine III
Singing steamer in ultramarine III
3 á lager
Singing steamer in ultramarine III - 1437
Við kaup á einni sokkadokku kemur sjálfkrafa frítt pdf skjal í tölvupósti með uppskrift af sokkunum okkar fyrir skóstærð 22 uppí 47.
Grófleiki: Fingering
Prjónfesta: 30 L og 42 umf = 10 x 10 cm
Prjónar: 2,5 mm
Þyngd / lengd: 100 gr / 425 m
Meðhöndlun: Ullarprógram 40°C
Hráefni: 75% hrein ný ull (superwash) og 25% polyamide
Verðlaunalínan "According to Hundertwasser" frá Opal er innblásin af verkum Friedensreich Hundertwasser og er ein þekktasta línan sem kemur úr smiðju Opal. Munstrin og litirnir eru hverjum öðrum fallegri og skemmtilegri.
Ein dokka dugar í par :)
Hundertwasser hefur þetta að segja um verkið sitt Singing steamer in ultramarine III:
This is the counterpart of 134 99 Heads, in the same format, the same technique, the same kind of wood-particle panel, and I was at pains to treat the subject, "Steamer", in the abstract.