Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 8

T190 Rauður

T190 Rauður

Venjulegt verð 4.990 kr
Venjulegt verð Söluverð 4.990 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

 

vönduðu stálboxin frá TOYO STEEL er japönsk klassík allt frá árinu 1969. Efri og neðri partar boxanna eru gerðir úr gegnheilli japanskri stálplötu sem gerir boxin sterkbyggð og gefur þeim fallegar línur þar sem þau eru hvergi soðin saman á neinum samskeytum. Boxin eru hönnuð þannig að hægt er að stafla nokkrum saman og eru tilvalin og falleg leið til að skipuleggja og geyma smáhlutina okkar.

- Framleidd í Osaka, Japan
- efniviður: Pressuð japönsk stálplata
- Stærð: 19.5cm x 9.5cm x 5cm 

Skoða allar upplýsingar