Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 4

TWIST™ Red snúrur

TWIST™ Red snúrur

Venjulegt verð 1.615 kr
Venjulegt verð Söluverð 1.615 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar
lengd
Stærð

TWIST™ Red snúrurnar er algjörlega minnislausar sem þýðir að það krullast ekkert uppá þær! Snúrurnar eru búnar til úr marglaga stálsnúrum sem eru svo húðaðar með rauðu næloni. Samskeytin eru algjörlega snuðrulaus þegar búið er að skrúfa oddana framan á og garnið rennur hnökralaust yfir samskeytin.

Snúrurnar koma í 6 lengdum og hægt er að tengja saman tvær snúrur eða fleiri til að búa sér til enn fleiri lengdir með millistykkjum. Snúrurnar eru með líflínugötum í báðum endum sem eru bæði notuð til að herða uppá og losa um odda eða draga líflínu inn í gegnum lykkjurnar.

Snúrurnar koma bæði með [S] og [L] samkeytum. Oddar 2,75mm - 5,0mm notast við [S] snúrur og oddar 5,5mm - 10,0mm notast við [L] snúrur, hafið það í huga þegar þið veljið ykkar snúru.

Skoða allar upplýsingar