Ullarbrekka
Ullarbrekka
Stærðir: 1⁄2 (1) 2 (3-4) 5-6 ára/s
Aðferð: Ullarbrekka er að öllu leyti hefðbundin íslensk lopapeysa nema fíngerðari. Bolur og ermar eru prjónuð í hring. Við handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar á einn prjón og axlastykki prjónað í hring. Umferð byrjar í vinstri hlið á bol en á axlastykki byrjar umferð á samskeytum bols og ermar, vinstra megin á baki.
Deila
Efniviður
Efniviður
Pernilla
50 gr - 175 m
Snældan
50 gr - 180 m
J&S
25 gr - 115 m
ATH! magn miðast við Pernilla
A: 2 (3) 3 (4) 4 dokkur
Alls: 345 (395) 450 (550) 680 m
B: 1 (1) 1 (1) 1 dokka
C: 1 (1) 1 (1) 1 dokka
D: 1 (1) 1 (1) dokka
E: 1 (1) 1 (1) 1 dokka
einn munstur litur: 1 dokka allar stærðir u.þ.b. 85 (90) 95 (105) 115 m
Prjónar og áhöld
Prjónar og áhöld
Hringprjónar 3 og 3 1⁄2 mm 40 og 60 cm (ekki þarf að nota 60 cm fyrir 1/2 og 1 árs)
Sokkaprjónar 2 1⁄2 og 3 1⁄2 mm eða 80 -100 cm ef notast er við magic loop aðferðina.
Prjónanælur eða aukaband = 4 stk
Prjónamerki = 4 stk
Prjónfesta
Prjónfesta
10 x 10 cm = 24 L og 36 umf á prjóna nr 3 1⁄2 eftir þvott. Sannreynið prjónfestu og skiptið um prjónastærð ef þarf