Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 2

Winter picture - polyp - winter spirit

Winter picture - polyp - winter spirit

Venjulegt verð 2.290 kr
Venjulegt verð Söluverð 2.290 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

4 á lager

Winter picture - polyp - winter spirit - 2104

Við kaup á einni sokkadokku kemur sjálfkrafa frítt pdf skjal í tölvupósti með  uppskrift af sokkunum okkar fyrir skóstærð 22 uppí 47.

Grófleiki: Fingering

Prjónfesta: 30 L og 42 umf = 10 x 10 cm 

Prjónar: 2,5 mm

Þyngd / lengd: 100 gr / 425 m

Meðhöndlun: Ullarprógram 40°C

Hráefni: 75% hrein ný ull (superwash) og 25% polyamide

Verðlaunalínan "According to Hundertwasser" frá Opal er innblásin af verkum  Friedensreich Hundertwasser og er ein þekktasta línan sem kemur úr smiðju Opal. Munstrin og litirnir eru hverjum öðrum fallegri og skemmtilegri.

Ein dokka dugar í par :)

Hundertwasser hefur þetta að segja um verkið sitt Winter picture - polyp - winter spirit:

I had always been able to let myself go intuitively, but especially now, and just paint off the top of my head. It must be awful when somebody butts in when you are painting. But I am sure that just like the painters of earlier centuries, I would turn compulsion into a virtue and would perhaps paint even better. Unfortunately I have painted few winter scenes, even though all colours radiate in the snow as long as the white dancing down from the sky keeps coming.

Skoða allar upplýsingar