Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 3

Enda-stopparar

Enda-stopparar

Venjulegt verð 899 kr
Venjulegt verð Söluverð 899 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar
Stærð

Enda-stoppararnir eru notaðir framan á snúrur í skiptanlega ChiaoGoo prjónakerfinu þegar það þarf að nota oddastærð í fleiri en einu verkefni. Þá eru oddar teknir af snúrunum og þessir stopparar settir á í staðin til að tryggja öryggi lykkjanna á snúrunni. Stoppararnir eru bæði fyrir TWIST™ Red snúrurnar sem og Swiv360™ snúrurnar.

Stoppararnir koma í tveimur stærðum líkt og snúrurnar, [S] og [L], hafið það í huga þegar stoppari er valinn.


Skoða allar upplýsingar