Laine Magazine 18
Laine Magazine 18
2 á lager
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Laine Magazine er framúrskarandi prjóna- og lífstílstímarit með norðlensku ívafi fyrir nútíma handverksfólk.
Stelpurnar á bak við Laine, Jonna og Sini, hafa enn eitt skiptið sent frá sér frábært eintak af Laine sem hefur í hávegum náttúrulega þræði, hægan lífsstíl, handverk úr nærumhverfinu og hið fallega og náttúrlega líf.
Í Laine Magazine 17 er að finna:
- 11 uppskriftir, 7 peysur, 1 vesti, 1 trefill, 1 húfa og 1 vettlingapar. Hönnuðir uppskrifta eru: Jenny Ansah, Marcela Chang, Melissa Clulow, Emma Ducher, Jenna Kostet, Ksenia Naidyon, Olga Putano, Tiia Reho, Anna Sjösvärd and Julia Wilkens.
- Viðtal við Ameríska prjónahönnuðinn Sydney Crabaugh, sem særhæfir sig í vintage prjóni og rekur sinn eiginn stafræna prjónaskóla.
- Grein um Shetland og prjónahefðir þar. Þar er spjallað við tvo prjónahönnuði frá Shetlandseyjum, þær Gudrun Johnston og Mary Jane Mucklestone.
- Jeanette Sloan tekur spjall við Tanis “Akutuq” Simpson, sem rekur fyrirtæki sem framleiðir garn úr qiviut: sem er unnin úr undirfeldi af musk uxa.
- Fimm góð ráð frá Päivi Kankaro varðandi það hvernig hægt sé að gera við prjónaflíkurnar okkar.
- Þar sem ég prjóna: hér er spjallað við Noru, sem finnst best að prjóna uppá þaki heima hjá sér í Cologne, Þýskalandi.
- uppskrift af haustréttum og bókarýni.
Blaðsíðufjöldi: 146
Tungumál: Enska
Umbrot: Mjúkspjalda
Deila














