Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 12

Laine Magazine 19

Laine Magazine 19

Venjulegt verð 4.690 kr
Venjulegt verð Söluverð 4.690 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

Uppselt

Laine Magazine er framúrskarandi prjóna- og lífstílstímarit með norðlensku ívafi fyrir nútíma handverksfólk.

Stelpurnar á bak við Laine, Jonna og Sini, hafa enn eitt skiptið sent frá sér frábært eintak af Laine sem hefur í hávegum náttúrulega þræði, hægan lífsstíl, handverk úr nærumhverfinu og hið fallega og náttúrlega líf.

Í Laine Magazine 19 er að finna:

- 11 uppskriftir, 5 peysur, 2 vesti, 1 pils, 1 sjal, 1 húfu og 1 sokkapar. Hönnuðir uppskrifta eru: Alexandra Atepaeva, Jennifer Brou, Maxim Cyr, Ronja Hakalehto, Helga Isager, Pauliina Leisti, Agata Mackiewicz, Yukie Onodera, Marie Régnier, Jacqueline van Dillen og Veera Välimäki.

- Viðtal við japönsku listakonuna Tomomi Mimura, sem býr til falleg dýr með saumsporum sem notuð eru við viðgerðir.

- Grein um hinn Ameríska  Pony Jacobso sem hefur gert það að atvinnu að rýja kindur. Þar segir hann frá því hversvegna það er heilbrigðismál kinda að vera rúnar.

- Jeanette Sloan tekur spjall við Sari Monroy, rithöfund og textíllistakonu.

- Fimm góð ráð frá Päivi Kankaro varðandi hvaða prjónarar ættu að æfa sig í til að örfa heilbrigða heilastarfsemi.

- Þar sem ég prjóna: hér er spjallað við  Atia, sem finnst best að prjóna í stofunni heima hjá sér í London.

- uppskrift af haustréttum og bókarýni.

Blaðsíðufjöldi: 148
Tungumál: Enska
Umbrot: Mjúkspjalda

Skoða allar upplýsingar