Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 6

Spin oddar

Spin oddar

Venjulegt verð 1.890 kr
Venjulegt verð Söluverð 1.890 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar
stærð
lengd

Þessir skiptanlegu handgerðu oddar eru gerðir úr Moso bambus. Stál samskeytin mæta bambusinum af mikill nákvæmni svo ekki myndis hak þar á milli sem gæti truflað rennslið í prjóninu. Hver prjónn er merktur með sinni stærð með lazer skurð svo númerin muni ekki niddast af við notkun. Oddarnir eru með nákvæmnum oddi sem er samt ekki það hvassur að hann stíngi okkur. 

Spin bambus prjónaoddana er hægt að nota með Red snúru.

[S] eru oddastærðir 2,75mm - 5,0mm og notast við snúrur sem eru einnig [S].

[L] eru oddastærðir 5,5mm - 10, 0mm og notast við snúrur sem eru einnig [L].

 

Skoða allar upplýsingar