Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 5

T&M "On The Go" sett

T&M "On The Go" sett

Venjulegt verð 9.990 kr
Venjulegt verð Söluverð 9.990 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

Vertu við öllu viðbúin/n með þetta litla þarfaþing i veskinu þegar óundirbúinn prjóna- eða hekltími gefst í afmstri dagsins. 

Þetta litla veski er handgert af álúð úr ekta leðri sem veðrast fallega með tímanum. Veskið er á stærð við almennt kortaveski, það lokast með segli sem er undir leðrinu og sést ekkert. Það er einn rendur vasi á bakinu þar sem er að finna 15 prjónamerki og að innan eru tveir vasar, einn með litlum skærum og annar með tveimur frágangsnálum.

Settið hefur að geyma:

- veski úr ekta leðri

lítil skæri (hægt er að kaupa þau ein og sér)

- 2 x frágangsnálar (John James stærðir 13 og 14)

- 15 stál prjónamerki

Stærð:

- Lengd: 9 cm

- breidd: 6,5 cm

- þykkt: 1 cm

Skoða allar upplýsingar