1
/
Af
5
T&M "On The Go" sett
T&M "On The Go" sett
Venjulegt verð
9.990 kr
Venjulegt verð
Söluverð
9.990 kr
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Afhendingarskilmálar
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Vertu við öllu viðbúin/n með þetta litla þarfaþing i veskinu þegar óundirbúinn prjóna- eða hekltími gefst í afmstri dagsins.
Þetta litla veski er handgert af álúð úr ekta leðri sem veðrast fallega með tímanum. Veskið er á stærð við almennt kortaveski, það lokast með segli sem er undir leðrinu og sést ekkert. Það er einn rendur vasi á bakinu þar sem er að finna 15 prjónamerki og að innan eru tveir vasar, einn með litlum skærum og annar með tveimur frágangsnálum.
Settið hefur að geyma:
- veski úr ekta leðri
- lítil skæri (hægt er að kaupa þau ein og sér)
- 2 x frágangsnálar (John James stærðir 13 og 14)
- 15 stál prjónamerki
Stærð:
- Lengd: 9 cm
- breidd: 6,5 cm
- þykkt: 1 cm
Deila




