Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 3

T&M lítil skæri svört

T&M lítil skæri svört

Venjulegt verð 2.490 kr
Venjulegt verð Söluverð 2.490 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

Þessi fallegu litlu skæri (stainless steel) eru tilvalinn félagi í áhaldaveskið. Þó svo að þau séu lítil, einungis 7 cm, þá er þau samt sem áður frábær í hendi þar sem augun fyrir puttana eru stór og þæginleg.

Hægt er að kaupa handgert leðurhulstur aukalega eins og sést á mynd, hulstur fylgir ekki með skærunum.

Þessi skæri, ásamt öðrum áhöldum, fylgja með í "On The Go" áhaldaveskinu. Óþarfi er að kaupa þessi skæri ef þú hyggst kaupa það.

Skoða allar upplýsingar