Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 4

Trítill

Trítill

Venjulegt verð 590 kr
Venjulegt verð Söluverð 590 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

Stærðir: 1-2 (3-4) 5-6 ára

Aðferð: Vettlingarnir Trítill eru vinsælir og auðveldir vettlingar fyrir börn á leik- skólaaldrinum, þeir liggja vel upp að hendinni og haldast einstaklega vel á. Vettlingarnir eru prjónaðir í hring og þumaltunga prjónuð út úr hlið vettlingsins, vinstri og hægri vettlingur eru því prjónaðir eins. Hefðbundin stjörnuúrtaka er efst í toppnum á vettlingunum.

Húfan Lítill er hönnuð í stíl við vettlingana Trítil.  Ef þú kaupir báðar uppskriftirnar, sem sagt settið af Lítill og Trítill, þá virkjast afsláttur og settið fer niður í 990 kr. Þetta gerist sjálfkrafa í greiðsluferlinu.

Efniviður

Lamauld frá CaMaRose 50 gr = 100 m

Tvílitir:
Litur A 1 (1) 1 dokka
Litur B 1 (1) 1 dokka

Einlitir:
1 (1) 1 dokka

Aðrar tegundir sem hægt er að nota:
- 3 þráða Snælda frá Snældunni
- Lamatweed frá CaMaRose
- Peruvian Highland Wool frá Filcolana
- Léttlopa frá Ístex

Prjónar og áhöld

Sokkaprjónar eða langir hringprjónar nr 3 og 3,5

Prjónfesta

5 x 5 cm = 12 L og 15 umf sl prjón í hring á prjóna nr. 3,5

Sannreynið prjónfestu og skiptið um prjónastærð ef þarf.

Skoða allar upplýsingar