Prjónadagbók vínrauð
Prjónadagbók vínrauð
3 á lager
Prjónadagbókin frá finnsku stelpunum í Laine er frábær til að halda utan um öll verkefnin ykkar.
Hvernig heldur þú utan um þínar prjónaglósur? Hvaða garn þú notaðir, magn af garni, hvaða stærð og hvaða uppskrift og enn mikilvægara, hverju breyttir þú?
Við höldum alltaf að við getum rifjað þetta upp ef við viljum endurtaka leikinn, en það er ekki alltaf raunin.
Stelpunum hjá Laine finnst notalegra að taka fram blýantinn og pappírinn þegar þær taka sínar glósur og það finnst okkur líka.
Við eigum Knitting notes í grænum lit núna, litirnir eru alltaf til tímabundið.
Bókin inniheldur:
- Pláss fyrir 31 prjónaverkefni
- 6 blaðsíður fyrir garnlagerinn þinn
- 18 rúðustrikaðar blaðsíður fyrir munsturteikningar
- Breytitafla fyrir alþjóðlegar prjónastærðir
- Mælir í cm og tommum
- Algengustu ensku skammstafanirnar