Safn: Opal

Opal sokkagarnið er algjört búðaruppáhald hjá okkur! Það kemur bæði sjálfmynstrandi og einlitt. Opal eru þekkt fyrir mikil gæði og margrómuðu Hundertwasser mynstrin sín.

Opal