Safn: YAKU
Við elskum YAKU!!
Yaku er fjögurra þráða 100% hágæða mulesing free merinóull. Þráðurinn er mjög jafn og þétt spunninn, sem gefur verkinu þínu slétt og fallegt yfirbragð. Yaku er sérstaklega vinsælt í ungbarnafatnað og sjöl þar sem það er yndislega mjúkt. Yaku er superwash meðhöndlað undir ströngum kröfum frá OEKO-TEX ® og getur því verið þvegið á ullarprógrammi með ullarsápu.
-
1220 - HINDBÆR
Venjulegt verð 1.220 krVenjulegt verðEiningaverð / á -
1340 - RØD
Venjulegt verð 1.220 krVenjulegt verðEiningaverð / á