Farðu í vöruupplýsingar
1 Af 1

1743 - GRØN

1743 - GRØN

Venjulegt verð 1.220 kr
Venjulegt verð Söluverð 1.220 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Afhendingarskilmálar

10 á lager

YAKU

Grófleiki: Fingering

Prjónfesta: 26 - 32 L og 40 umf = 10 x 10 cm

Prjónar: 2,5 – 3 mm

Þyngd / lengd: 50 gr / 200 m

Meðhöndlun: ullarprógram max 30°C / leggist niður til þerris

Hráefni: 100% vottuð lífræn merinóull (mulesing free)

Vottanir: Standard 100 frá OEKO-TEX ® litir notaðir í litun

Við elskum YAKU!!

Yaku er fjögurra þráða 100% hágæða mulesing free merinóull. Þráðurinn er mjög jafn og þétt spunninn, sem gefur verkinu þínu slétt og fallegt yfirbragð.

Yaku er sérstaklega vinsælt í ungbarnafatnað og sjöl þar sem það er yndislega mjúkt. Yaku er superwash meðhöndlað undir ströngum kröfum frá   OEKO-TEX ® og getur því verið þvegið á ullarprógrammi með ullarsápu.

Yaku er spunnið í Perú og er hannað sérstaklega fyrir CaMaRose og eru allir litir þróaðir í samstarfi við CaMaRose.

Spunaverksmiðjan sem framleiðir Yaku kaupir einungis inn mulesing free merinóull og hefur OEKO-TEX ® vottun fyrir allar sínar ullarvörur. Há krafa um gæði, með tilliti til umhverfis, dýravelferðar og starfsmanna í verksmiðjunni, er grunnurinn fyrir samstarfi spunaverksmiðjunnar og CaMaRose síðan 2010.

Spunaverksmiðjan kaupir ullina frá framleiðanda sem hefur sjálfbærni að leiðarljósi og er 70% af þeirri orku sem notuð er í framleiðsluna fengin frá VESTAS vindmyllu. Hreinsibúnaður framleiðandans hreinsa og endurvinnur vatn sem notað er í framleiðslunni og hefur þar af auki gróðursett trjáskóg i kringum hreinsibúnaðinn sem tekur þátt í hreinsunarferlinu með CO2 upptöku úr andrúmsloftinu.

Skoða allar upplýsingar